Sigurskúfur - 70 gr.


1.490 ISK

Uppseld vara


Vörulýsing

VNR: 641

Sigurskúfur (Epilobium angustifolium)
Sigurskúfur er mýkjandi, samandragandi og stemmandi. Hann er góður við niðurgangi, ristilbólgu með of mikilli slímsöfnun og við stressmaga (irritable bowel syndrome). Hann hefur verið notaður í Austuríki og Þýskalandi við blöðruhálskirtilsbólgum. Góður fyrir fólk sem er viðkvæmt fyrir ýmsum mat þ.e. fær oft krampa af ýmsum mat. Ágæt við asthma og kíghósta þar sem þarf að nota eitthvað sem er mýkjandi.


Virk efni: M.a. askorbínsýra, karóten, tannín, alkalóíðar og slímefni.


Skammtur: 1 tsk í 1 bolla soðið vatn láta síast í 20 mínútur,  drukkið þrisvar á dag.

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn