Fæði sem að styrkir blöðruhálskirtilinn

Ávextir:  Bananar, kókoshneta, döðlur, trönuber, gráfíkjur, kiwi, sveskjur og jarðaber.

Grænmeti:  Aspas, rófur, hvítkál, laukur, radísur, spínat og tómatar.

Korn og hnetur:  Bygg, hafrar, graskersfræ, sólblómafræ, hveitikím og klíð, heil korn.

Jurtir:  Alfaalfa, buchu lauf, blómafræflar, einiber, brenninettla, freyspálmi og goldenseal.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------

B-6 Vítamín:  ölger, bananar, avakado, hveitkím, hveitiklíð, mjólk, egg, nautakjöt, lifur, nýru, hjarta, molassi, sojabaunir, valhnetur, jarðhnetur, grænt grænmeti og gulrætur.

B-12 Vítamín:  Þari, bananar, jarðhnetur, sólblómafræ, ölger, hveitikím, blómafræflar, lifur, nautakjöt, egg, svínakjöt, mjólk, ostur og nýru.

C-Vítamín:  Rósaber, sítrusávextir, epli, sólber, jarðaber, hvítkál, broccoli, blómkál, tómatar og græn paprika.

D-Vítamín:  Eggjarauða, mjólk, smjör, lýsi, sardínur, síld, lax, túnfískur, spíruð fræ, sveppir og sólblómafræ.

E-Vítamín:  Hveitikím, rósakál, grænt lauf, grænmeti, spínat, heilhveiti, grænmetisolíur, sojabaunir og egg.

Kalk:  Mjólk, ostur, sardínur, lax, sojabaunir, grænt lauf, grænmeti, sesamfræ, hafrar, möndlur, hirsi, valhnetur, sólblómafræ og tortillur.

Kopar:  Nautalifur, möndlur, sjávarafurðir, baunir, sveskjur, rúsínur, heilhveiti,  og grænt lauf grænmeti.

Járn:  Aprikósur, ferskjur, bananar, molassi, sveskjur, rúsínur, heill rúgur, valhnetur, ölger, þari, baunir, lifur, nýru, hjarta, eggjarauða, rautt kjöt og ostrur.

Magnesíum:  Epli, gráfíkjur, sítrónur, ferskjur, grænkál, sellerý, heil korn, hýðishrísgrjón, sesamfræ, sólblómafræ, möndlur og maís.

Kalíum:  Allt grænmeti, bananar, sítrus ávextir, tómatar, lambagras, sólblómafræ, heil korn, kartöflur, mjólk og mynta.

Selen:  Hveitikím, ölger, þari, hvítlaukur, sveppir, laukur, tómatar, broccoli, sjávarafurðir, mjólk, egg og klíð.

Kísill:  Hafrar, möndlur, jarðhnetur, sólblómafræ, epli, jarðaber, vínber, þari, rófur, laukur og næpur.

Brennisteinn:  Radísur, laukur, sellerý, piparrót, grænkál, sojabaunir, egg og fiskur.

Zink:  Spíruð fræ, hveitiklíð og kím, graskerafræ, sólblómafræ, ölger, laukur, hnetur, grænt lauf, grænmeti, nautakjöt, lambakjöt, egg, ostrur og síld.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------

Það sem gæti veikt blöðruhálskirtilinn:

Alkahól, sykur, tópak, mettaðar fitu- og mjólkurafurðir. Kuldi getur veikt hann.

Mjög mikilvægt er að stunda reglulegar líkamsæfingar, göngur eru mjög góðar en hjólreiðar erta.
 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn