Laxerolíu bakstur

  1. 100 ml laxerolía í bómullarklút lagt á magann.
  2. Síðan plastfilma lögð yfir til að hindra að olía fari í fötin.
  3. Næst er hitapoki settur yfir og þar yfir handklæði .
  4. Teppi lagt yfir einstakling og legið svona í 1 klukkutíma .
  5. Þetta er gott að gera 3 sinnum í viku. Þetta róar magann og dregur úr bólgum, krömpum og verkjum.

Getur gagnast vel þegar um tíðaverki er að ræða, krampa og verki vegna órólegs ristils eða hægðatregðu. Eins er gott að gera þetta jafnhliða hreinsun.

Athugið að gott er að setja handklæði og/eða plast undir viðkomandi til að varna því að olían leki niður og smiti út frá sér.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn