Brenninetla - 50 gr.
1.260 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 605Brenninetla (Urtica dioica folia)
Brenninetla styrkir varnir líkamans. Hún er mjög góð við húðútbrotum og exemi, sérstaklega þegar mikill kláði fylgir. Hún er járnrík og nærandi og er þess vegna mjög góð fyrir fólk sem þjáist af blóðleysi. Mjög góð jurt fyrir barnshafandi konur og einnig er hún góð til að örva mjólkurmyndun í brjóstum. Brenninetla örvar nýrun, hreinsar blóðið og er vökvalosandi.
Virk efni: T.d. flavónar, barksýrur, histamín, blaðgræna, vítamín og steinefni.