Gjallarhorn - 70 gr.


2.350 ISK

Uppseld vara


Vörulýsing

VNR: 704

Jurtate sem hefur hitalækkandi áhrif.
 Allar jurtirnar í þessari teblöndu eru hitalækkandi.  Sumar af þeim lækka hitann með því að örva svitaframleiðslu og lækka hitann þannig.  Vallhumallinn og lindiblómið eru einnig róandi sem er mjög gott þegar hiti er til staðar.  Allar þessar jurtir eru frekar mildar og henta því börnum og gömlu fólki mjög vel.


Innihald:

  • Lindiblóm (Tilia europaea) - Eru svitaörvandi og róandi.  Mild jurt.
  • Piparmynta (Mentha piperita) - Er svitaörvandi og kælandi og lækkar þannig hitann.
  • Vallhumall (Achillea millefolium) - Þessi jurt er frekar mildur en samt mjög öflugur. Hann er bæði róandi og svitaörvandi.
  • Sólhattur (Echinacea purpurea) - Er svitaörvandi.


Notkun: 1 tsk til 1 msk, fer eftir því hvað veikindin eru mikil, í 1 bolla soðið vatn láta standa í 10 mínútur. Ef hitinn er hár þá má teið vera sterkt.  Drekka svona 2-3 bolla á dag.
Varúð:  Notist ekki reglulega ef magabólgur eru til staðar.
GJALLARHORN - HITI, FLENSA, TE

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2023, allur réttur áskilinn