Blómadropasett
Vörulýsing
VNR: 1708Blómadropasett, Vitund I eða Vitund II:
Vitund I og Vitund II eru blómadropa línur frá Blómadropar Kristbjargar.
Vitund I inniheldur 9 blómadropablöndur: Sjálfsöryggi, Slökun, Lífsorka, Vilji og tilgangur, Gleði og hlátur, Alheimskærleikur, Helg tjáning, Innsæi og Skilningur.
Vitund II inniheldur 9 blómadropablöndur: Ákveðni, Sætti, Sjálfsagi, Helgur kærleikur, Innri friður, Æðri máttur, Einbeitni, Þakklæti og Frelsi.
Notkun: Fyrst er hrist flöskuna og 3 dropar látnir falla undir tunguna 4 - 8 sinnum á dag þar til líðan batnar. Hægt er að nota 2 - 3 blómadropaflöskur í einu. Gættu þess að láta dropateljarann ekki komast í snertingu við munn.