Basískur matur

BASÍSKUR MATUR  (80 % AF FÆÐUNNI)

Ávextir: Epli, apríkósur, avókadó, bananar(þroskaðir), ber (öll), carob, kirsuber, rúsínur, döðlur, gráfíkjur, greip, mangó, melónur, ólífur(FERSKAR), papaya, ferskjur og perur.
Sítrónur og lime eru súrir ávextir en innihalda mikið kalk sem hefur basísk áhrif á líkamann.

Grænmeti: Aspas, eggaldin, lima baunir, grænar baunir, rauðrófur, brokkóli, hvítkál, rauðkál, gulrætur, sellerý, blómkál, jólasalat, graslaukur, gúrka, fíflablöð, dill, njólablöð, þang, hvítlaukur, grænkál, salatblöð, sveppir, paprika, kartöflur, grasker, radísur, rófur, sojabaunir, spínat og karsi.

Mjólkurvörur: Acidophilus, hrá mjólk, mysa og geitajógúrt.

Kjöt eða fiskur: Ekkert.

Korn: Hirsi, quinoa, amaranth og ferskur maís.

Ýmislegt: Agar-agar, alfalfa, eplaedik, kornkaffi, engifer þurrkaður, hunang, þari, mynta, rauðsmári, maté og salvía.

Hnetur: Möndlur.

Basískt: Köld sturta, ást, kærleikur, hlátur, faðmlög og ferskt loft.


SÚR MATUR  (20 % AF FÆÐUNNI)

Ávextir: Sítrusávextir, kastaníur ristaðar, fersk kókóshneta, sultur, sykraðir ávextir og í dósum, grænir bananar, plómur, sveskjur og sveskjusafi, ólífur og allt pickles.

Grænmeti: Baunir allar, rósakál, kjúklingabaunir, linsur, laukur, jarðhnetur, rabbarbari og tómatar.

Mjólkurvörur: Smjör, ostur, rjómi, ís, mjólk og allar aðrar mjólkurvörur.

Kjöt og fiskur: Allt.

Korn: Allt hveiti, bókhveiti, bygg, brauð, kökur, maís, allt kex, núðlur, spaghetti, haframjöl, hrísgrjón og rúgur.

Hnetur: Allar hnetur og sérstaklega þær sem eru ristaðar, kókóshnetur þurrkaðar og jarðhnetur.

Ýmislegt: Alkahól, sykur, kakó, súkkulaði, kók, kaffi, dressingar, sósur, lyf, egg, sykraður engifer, litarefni, maísmjöl, marmelaði, sódavatn, tóbak og edik (vínedik).

Sýrumyndandi: Lítill svefn, yfirvinna, áhyggjur, stress, reiði og öfund.

Vinnur gegn sýru: Sítrónusafi með eplaediki, heitu vatni og hunangi út í.  Hunang og kalk er einnig hægt að taka.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn